Æfingin í gær...

Það var hörku æfing í gær sem saman stendur af Handpressu( stendur á höndum og ferð upp og niður á höndum) Dauðar upphífingar(engin hreyfing á líkama) Pistons(hnébeygja á einni löpp), armbeygjur á einni og að lokum hné í olnboga. 5 hringir af þessu og þú þarft að ná eins mörgum endurtekningum og þú getur í hverri æfingu í hverjum hring.. mjög góð æfing. Er alveg búinn í öxlum eftir þessa..Mbk, Svali.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband