27.6.2007 | 13:27
Sumarfrí Zúúber
Heyrst hefur að morgunþátturinn Zúúber sé að hætta í júlí.
Svo er ekki rétt,
í júlí ætlum við að hlaða rafhlöðurnar í sumarfríi okkar og koma fersk aftur 1. ágúst
Við komum til með að vakna með ykkur áfram alla virka morgna í vetur klukkan 7.
Bestu kveðjur Svali Gassi og Sigga
Efni þáttarins getið þið nálgast á vefslóðinni www.fm957.is
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.