Jæja þá er komið frí og allt að gerast hjá okkur

Jæja elskurnar. Þá erum við í Zúúber komin í langþráð sumarfrí og hlöðum batteríin fyrir komandi vetur
1.ágúst ætlum við að koma saman aftur og taka enn einn veturinn núna bætum við um betur og vörpum okkur live út á netinu ( live mynd úr hljóðveri Zúúber ) þá geta allir fylgst með hvað gerist í raun og veru bakvið hljóðnemann. Vissulega erum við ekki mikið fyrir augað en við ætlum samt að afsanna þá kenningu að það séu aðeins ljótir sem vinna í útvarpi.

Framundan er heill hellingur, Við förum að byrja með Podcast á vefnum þar sem fólk getur halað niður hrekkjum okkar, kynningum og öllu því sem við gerum daglega. Ef þú hefur eitthvað sem þú þarft að segja en þorir ekki, sendu okkur þá póst á super@fm.is og við gerum það fyrir þig.

Gleiððððððððððilegt sumar 2007

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

hæ hæ og já hafið það gott í fríinu ég ætla allavega að njóta mín í botn að vísu er ég bara í fríi í 2 vikur en þaug eru alveg að standa sig þrusu fínt Heiðar og Magga meik...   sumarkveðja frá Kobba rútukalli.....

kobbi rútukall..... (IP-tala skráð) 3.7.2007 kl. 20:23

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband